SVÞ hafa veitt fjárlaganefnd Alþingis umsögn um fjármálaáætlun 2020–2024.

Í ljósi breyttra efnahagshorfa standa stjórnvöld frammi fyrir umtalsverðum áskorunum í ríkisfjármálum. Í umsögninni fjalla samtökin um áherslur við stjórn efnahagsmála í samhengi við helstu áherslumál verslunar og þjónustu. Mikilvægt er að SVÞ komi skilaboðum atvinnugreinanna á framfæri við meðferð málsins á Alþingi.

Smelltu hér til að lesa umsögn SVÞ um fjármálaáætlun 2020-2024 í heild sinni