Í viðtali við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, í Viðskiptablaðinu og á Vb.is nýlega kemur fram að SVÞ óttast frekari verðbólguþrýstings vegna hrávöruverðhækkana og sumar verslanir hafa áhyggjur af afhendingu jólavarnings.

Viðtalið má sjá hér á vb.is og á bls. 10 í nýjasta tölublaði Víðskiptablaðsins.

 

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ Á VB.IS

 

Mynd: Haraldur Guðjónsson fyrir Viðskiptablaðið