SVÞ sendi frá sér í morgun, 9. desember fréttatilkynningu varðandi ályktun ellefu hagsmunaaðila gegn frumvarpi um úthlutun tollkvóta fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Í kjölfarið er fjallað um málið á Vb.is í dag undir fyrirsögninni „Deilur í Húsi atvinnulífsins“.

Lesa má umfjöllun Viðskiptablaðsins hér: https://www.vb.is/frettir/deilur-i-husi-atvinnulifsins/158846/

Mbl.is birti einnig fréttir af málinu hér: https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2019/12/09/svth_vilja_frumvarp_um_tollalog_til_2_umraedu/