Velkomin á vef Félags um viðskiptasérleyfi (FUV)


Velkomin á vef Félags um viðskiptasérleyfi (FUV)

Viðskiptasérleyfi, eða franchise, er rekstrarform sem nýtur sífellt meiri vinsælda enda er áhættan minni en í öðrum hefðbundnum rekstri. Félag um viðskiptasérleyfi aðstoðar bæði þá sem hyggjast kaupa viðskiptasérleyfi eða selja leyfi til annarra. Auk þess stendur félagið vörð um hagsmuni þeirra sem reka fyrirtæki á grundvelli viðskiptasérleyfis. 

Welcome to The Icelandic Franchise Association 
We service both: Franchisors who can get help with their expansion through franchising and Franchisees that can get information about new franchise opportunities