Fyrirtæki milli steins og sleggju

„Það sem við er að glíma núna ef við horf­um fyrst og fremst á mat­vöru- og dag­vöru­geir­ann, hvort sem það er heild­sala eða smá­sala, þá höf­um við aldrei fengið eins mikl­ar hækk­an­ir er­lend­is frá eins og á síðasta ári. Ástæðurn­ar eru flest­um kunn­ar. Bæðið eft­ir­mál­ar Covid-19 heims­far­ald­urs­ins og stríðið í Úkraínu leiddu af sér að heims­markaðsverð á hvers kyns hrávöru hækkaði veru­lega. Það er að stór­um hluta or­sök þeirr­ar inn­fluttu verðbólgu sem við höf­um verið að glíma við.“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu í Morgunblaðinu í dag, 14. mars.

Verðhækkanir í pípunum - viðtal við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ í Morgunblaðinu 14.mars 2023.
  • Facebook
  • Twitter
  • Gmail
  • LinkedIn

Verðhækkanir í pípunum – viðtal við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ í Morgunblaðinu 14.mars 2023.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ LESA FRÉTTINA INNÁ MBL.IS