Við minnum verslanir á breytingar á virðisaukaskatti á tíðavörum en hann lækkar úr 24% í 11% nú um mánaðarmótin, 1. september 2019.