Aðalfundur Bílgreinasambandsins
Dagsetning: 12. maí 2023
Tími: kl: 12:00
Staður: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.
Fundasalur: Hylur, 1. hæð.
Boðið verður upp á hádegisverð að fundi loknum.
Fundur er eingöngu ætlaður félagsmönnum, nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn. Fundurinn verður einnig í boði sem fjarfundur en skráning til að fá hlekk á fundinn er nauðsynleg.
Eftirfarandi dagskrárliði verða til umfjöllunar:
-Kjör fundarstjóra og -ritara.
-Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
-Kosning stjórnar og varamanna.
-Reikningar BGS.
-Önnur mál.