Aðalfundur Samtaka Heilbrigðisfyrirtækja 2023

Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2023

Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2023 og málstofa í tengslum við aðalfundinn verður haldinn fimmtudaginn 30. mars n.k. kl. 16:00 í fundarsalnum Hyl, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.

Dagskrá:
15.50 Húsið opnar
16.00 Málstofa – öllum opin

 • a. Ávarp formanns Samtaka heilbrigðisfyrirtækja: Dagný Jónsdóttir
 • b. Gestur: Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
 • c. Almennar fyrirspurnir og umræður

 

17.00 Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja opinn fulltrúum aðildarfélaga

 • 1. Setning fundar
 • 2. Skipun fundarstjóra
 • 3. Skipun ritara
 • 4. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
 • 5. Stjórnarkjör:
 • a) Kjör formanns
 • b) Kjör tveggja meðstjórnenda
 • c) Kjör tveggja varamanna
 • 6. Önnur mál

Hourly Schedule

Dagskrá

15 - 15:50
Húsið opnar
16:00 - 17:00
Málstofa -
opin öllum
17:00 - 18:00
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja
opinn fulltrúum aðildarfélaga

Dagsetning

30.mars, 2023

Tími

16:00 - 18:00
Hylur, Húsi atvinnulífsins

Staðsetning

Hylur, Húsi atvinnulífsins
Borgartún 35, 105 Reykjavík