CRM og Vöxtur með Hubspot

Framtíðin er stafræn!

Hvernig geta fyrirtæki af öllum stærðargráðum, nýtt sér öflug CRM kerfi [viðskiptatengslakerfi] til að auka sölu, framlegð og ná markmiðum ársins?

– Hvað þarf að hafa í huga til að nýta starfrænar lausnir eins og CRM kerfi?
– Hvað þarf að varast?
– Hvaða ávinning má vænta af góðri notkun á CRM kerfum?
– Hvernig getur frítt CRM kerfi eins og Hubspot skapað söluaukningu?
– Hvernig fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum geta nýtt sér Hubspot þvert á deildir?

Þessum spurningum ásamt svör við þínum spurningum ætla CRM sérfræðingar Digido að gefa okkur miðvikudaginn 9.febrúar 2022 í beinni á Zoom.

Fyrirlesarar:
Arnar Gísli Hinrikson og Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingar í Hubspot og stafrænni markaðssetningu hjá Digido.

Fyrirlesturinn miðar við að fyrirtæki vilji ná vexti og stutt við aðgerðir í markaðs-, sölu og þjónustu.  Þá fá þátttakendur beina innsýn inní hvernig helstu þættir CRM kerfisins virka.

ATH!
Viðburðurinn er einungis í boði fyrir félagsfólk innan SVÞ

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ AÐILD

Dagsetning

9.febrúar, 2022

Tími

08:30 - 10:00

Verð

FRÍTT
Á vefnum

Staðsetning

Á vefnum
Þátttakendur fá senda vefslóð rétt fyrir viðburðinn