Fræðslufundur SA og SVÞ um starfsmanna- og kjaramál

Samtök atvinnulífsins bjóða félagsmönnum sínum upp á fræðslufundi um starfsmannamál og kjarasamninga sem gagnast öllum sem hafa starfsmannamál á sinni könnu. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundarforrit. Félagsmönnum gefst færi á að senda spurningar í gegnum spjallþráð forritsins, en slóðin á fundinn verður send út með tölvupósti þegar nær dregur.

Meðal þess sem verður fjallað um:

  • Ráðning starfsmanna
  • Vinnutímaákvæði kjarasamninga
  • Helstu réttindi og skyldur starfsmanna og vinnuveitanda
  • Uppsagnir og starfslok
  • Orlofsréttur
  • Veikindi og vinnuslys

 

Lögfræðingar á vinnumarkaðssviði Samtaka atvinnulífsins sjá um fræðsluna.

Fundirnir eru aðeins opnir starfsfólki aðildarfyrirtækja SA.

 

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG

Dagsetning

2.mars, 2021

Tími

13:00 - 14:15

Frekari upplýsingar

Lesa meira
Á vefnum

Staðsetning

Á vefnum
Þátttakendur fá senda vefslóð rétt fyrir viðburðinn
SKRÁ