Gervigreindin, bókhald og reikningsskil

Gervigreindin, bókhald og reikningsskil

Hvernig kemur gervigreindin til með að þróast og breytast í bókhaldi og reikningsskilum?

Við lifum á tímum umbreytinga og mikilla tæknibreytinga.

Á þessum morgunfyrirlestri í beinni á Zoom fáum við til okkar sérfræðingana Rúnar Sigurðsson forstjóra Svar og Ingu Jónu Óskarsdóttur stofnenda Bókhald og kennslu til að gefa okkur innsýn inní þær breytingar sem þessi nýja tækni mun umbylta störfum í bókhaldi og reikningsskilum í náinni framtíð.

Skráning nauðsynleg.

ATH! Viðburðurinn er einungis í boði fyrir félagsfólk SVÞ
Smellið HÉR fyrir aðild.

  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Bóka viðburð

Laus 79
Uppselt.

Dagsetning

8.nóvember, 2023

Tími

08:30 - 09:30

Verð

FRÍTT fyrir félagsfólk SVÞ
Á vefnum

Staðsetning

Á vefnum
Þátttakendur fá senda vefslóð rétt fyrir viðburðinn
SKRÁ