Stafræn innleiðing, mannleg eða tækniáskorun

Er stafræn innleiðing mannleg áskorun eða tækniáskorun?

Er stafræn innleiðing mannleg áskorun eða tækniáskorun?

Hvaða skref þarf að taka til að ná árángursríkri innleiðingu á stafrænni þróun í fyrirtækinu?

Við stöndum frammi fyrir einni stærstu umbreytingu fyrri tíma. Fjórða iðnbyltingin er hafin og spurningin er ekki lengur hvort einhverju þurfi að breyta heldur hvenær og hvernig fyrirtæki og stofnanir ætli að  innleiða stafræna umbreytingu.

Ávinningur og áskoranir!

  • Stafræn þróun skapar bæði tækifæri til að endurhugsa innri þætti fyrirtækja sem ytri
  • Stafræn þróun gerir okkur kleift að lágmarka handavinnu og um leið skapa fleiri þekkingarstörf
  • Stafræn þróun kallar á nýja hæfni og þekkingu sem fyrirtæki þurfa að huga að

Hvaða mistök eru algengust þegar kemur að innleiðingu stafrænna lausna?

Á fyrirlestrinum fer Guðrún Ragnarsdóttir, ein eigenda Strategíu, yfir þau lykil verkfæri stjórnenda við innleiðingu stafrænna lausna.

Vertu með okkur 7.september n.k. í beinni kl. 08:30 – 09:30

ATH!
Einungis í boði fyrir félagsfólk SVÞ

Dagsetning

7.september, 2022

Tími

08:30 - 09:30

Verð

FRÍTT
Á vefnum

Staðsetning

Á vefnum
Þátttakendur fá senda vefslóð rétt fyrir viðburðinn