SA atvinnulífið & pólitíkin 7.nóv 2024

Kosningafundur atvinnulífsins 2024

Komdu og taktu þátt í að móta framtíð Íslands!

Samtök atvinnulífsins bjóða til kosningafundar með formönnum stjórnmálaflokka þann 7. nóvember, þar sem sjónarhorn á framtíð atvinnulífsins og áherslur flokkanna verða ræddar.

Dags: 7.nóvember 2024
Tími: 11:30 – 13:30
Staður: Gróska, Sykursalur

Framundan er næsta vaxtarskeið Íslands – byggt á stöðugleika, grænni orku og aukinni samkeppnishæfni.

Fyrirtæki í verslun og þjónustu munu spila stórt hlutverk í þessari framtíðarsýn, með stöðugleika og nýtingu grænnar orku í forgrunni, auk þess að skapa fleiri tækifæri fyrir fólk og fyrirtæki á Íslandi. Þetta eru dagar sem geta skipt sköpum fyrir íslenskt samfélag.

Við stöndum á tímamótum!

Með skýrri sýn fyrir efnahagslegan stöðugleika, græna orku og öflugt atvinnulíf getum við lagt grunninn að bjartari framtíð þar sem fyrirtæki og einstaklingar blómstra. Nú er tíminn til að taka afstöðu, leggja okkar af mörkum og tryggja sterka og stöðuga framtíð fyrir komandi kynslóðir.

Tækifærið er hér og nú.

Þann 30. nóvember göngum við til kosninga þar sem þessi mál verða sett á dagskrá.

Láttu þig ekki vanta – þú getur haft áhrif!

  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Dagsetning

7.nóvember, 2024

Tími

11:30 - 13:30

Frekari upplýsingar

Lesa meira
Gróska

Staðsetning

Gróska
Bjargargata 1, 102 Reykjavik
SKRÁ