CABAS kynning fyrir bílabransann

Kynning á CABAS Parts Catalogue!

Vilt þú læra á CABAS Parts Catalouge sem er rafræn varahlutaskrá sem er innbyggð í CABAS?

Tækifæri til að læra tækninýjungar sem munu gjörbreyta hvernig þú meðhöndlar varahluti í bílaþjónustu, þá er CABAS Parts Catalogue viðburðurinn sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara!

Sjáðu hversu auðvelt það er að bæta og breyta hlutum við og í útreikninga þína með einföldu notendaviðmóti sem styðst við verksmiðjunúmer ökutækja. Þetta kerfi minnkar líkur á röngum pöntunum og auðveldar meðhöndlun varahluta, jafnvel þeirra sem eru vanalega ekki hluti af CABAS, eins og skrúfur, klemmur og vélrænir hlutar.

Hvað: CABAS Parts Catalogue kynning.
Hvar: Hús atvinnulífsins.
Hvenær: 19. apríl, kl. 12:00 – 14:00.

CABAS Parts Catalogue

Af hverju ættir þú að mæta?

Einfaldaðu pöntunarferlið: Minnkaðu líkurnar á röngum pöntunum með beinum aðgangi að varahlutaskrá út frá verksmiðjunúmeri ökutækisins.
Leiðandi notendaviðmót: Upplifðu einfalt og leiðandi viðmót sem gerir varahlutaleit í tjónamati nákvæmari en nokkru sinni fyrr.
Aukið varahlutaval: Fáðu aðgang að smáhlutum og öðrum varahlutum sem ekki eru að finna í hefðbundna CABAS kerfinu.
VIN staðfesting: Nýttu þér VIN staðfestingu til að tryggja rétta varahluti og myndir frá bílaframleiðanda fyrir allar bílategundir sem studd eru af CABAS VIN leitinni.

Reksturinn þinn og CABAS Parts Catalogue.
Tækifærið þitt til að vera á undan samkeppninni, einfalda verkferlanna þína og tryggja nákvæmni í öllu þínu starfi.

Ekki missa af þessum tækifærum til að bæta þjónustu þína og auka hagkvæmni í viðskiptum þínum.Vertu hluti af framtíðinni, í dag.

Við hlökkum til að sjá þig!

SKRÁNING NAUÐSYNLEG!

Dagsetning

19.apríl, 2024

Tími

12:00 - 14:00

Verð

FRÍTT

Staðsetning

Húsi atvinnulífsins