Kynningarfundur: Redefining Reykjavík

SAF og SVÞ standa fyrir félagsfundi þar sem Lína Petra, forstöðumaður markaðsmála á Höfuðborgarstofu, Elín Helga frá Hvíta húsinu og Frosti frá Birtingahúsinu kynna markaðsátak Reykjavíkur og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu til erlendra ferðamanna. Átakið hefur verið í undirbúningi undanfarna mánuði og verður keyrt af stað um leið og aðstæður leyfa.

Fundurinn verður sendur út í gegnum Zoom og hlekkurinn er https://us02web.zoom.us/webinar/register/WN_9Ddy0H9EQbGoqGP6iMaK0w

Dagsetning

18.febrúar, 2021

Tími

13:30 - 14:30
Á vefnum

Staðsetning

Á vefnum
Þátttakendur fá senda vefslóð rétt fyrir viðburðinn