Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024

Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024

Atvinnulífið leiðir.

Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024 verður haldinn þriðjudaginn 22. október á Hilton, Nordica kl. 13:00-16:00 undir yfirskriftinni Atvinnulífið leiðir. Tengslamyndun tekur við milli 16:00 – 17:00.

Dagurinn í ár er tileinkaður leiðandi atvinnulífi á sviði grænna lausna.

Á deginum verður gestum boðið að velja um spennandi málstofur þar sem ólíkir aðilar frá aðildasamtökum koma saman og ræða stöðu atvinnulífsins, áskoranir og framtíðarhorfur þess hvernig atvinnulífið getur verið framsækið, sýnt fordæmi og skapað ný tækifæri.

Dagskrá lýkur með afhendingu hinna árlegu umhverfisverðlauna atvinnulífsins þar sem veitt verða verðlaun fyrir umhverfisfyrirtæki ársins og framtak ársins hátíðlega.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar og skráningu.

  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Dagsetning

22.október, 2024

Tími

13:00 - 16:00

Frekari upplýsingar

Lesa meira
Hilton Reykjavík Nordica

Staðsetning

Hilton Reykjavík Nordica
Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
SKRÁ