Viltu veita framúrskarandi þjónustu í gegnum síma

Viltu veita framúrskarandi þjónustu í gegnum síma?

Þrátt fyrir tæknina eru samskipti í síma eftir sem áður þýðingarmikill grundvöllur góðra viðskipta. Margrét Reynisdóttir, frá Gerum betur, fer yfir hvernig veita á framúrskarandi þjónustu í síma og stjórna samtölum við erfiðar manneskjur. 

Margrét gaf nýlega út fyrstu íslensku bókina um þjónustusímsvörun, 20 góð ráð í þjónustusímsvörunÍ erindi sínu mun hún veita góð ráð um þjónustusímsvörun, auk þess sem hún verður með sérstök vildarkjör fyrir félagsmenn á bókinni og netnámskeiði um sama efni.

Dagsetning

15.janúar, 2020

Tími

08:30 - 09:30

Verð

Frítt
Hylur, Húsi atvinnulífsins

Staðsetning

Hylur, Húsi atvinnulífsins
Borgartún 35, 105 Reykjavík