Spennandi tækifæri á vinnumarkaði framtíðarinnar

Spennandi breytingar eru að eiga sér stað á vinnumarkaði sem nauðsynlegt er að allir undirbúi sig fyrir. Sama hvort þú ert atvinnurekandi, stjórnandi, launþegi eða einstaklingur sem vilt nýta sér þessar breytingar á sem bestan hátt og átta þig á hvernig best er að taka þátt á markaðstorgi þekkingar.

Fyrirlesarar: Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ og Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og mannauðsstjóri hjá Deloitte

Árelía Eydís hefur fjölbreytta reynslu, hefur starfað lengi við HÍ, en einnig setið í fjölmörgum stjórnum, sinnt ráðgjöf, gefið út fræðibækur og skáldsögur.

Herdís Pála hefur fjölbreytta reynslu, hefur lengst af starfað við mannauðsmál og stjórnun en einnig setið í stjórnum, sinnt ráðgjöf, markþjálfun, kennslu og fyrirlestrahaldi.

Saman skrifuðu þær nýlega saman bókina Völundarhús tækifæranna – bylting á vinnumarkaði, giggarar og aukin lífsgæði.

Dagsetning

17.nóvember, 2021

Tími

08:30 - 09:30

Verð

Frítt
Hylur, Húsi atvinnulífsins

Staðsetning

Hylur, Húsi atvinnulífsins
Borgartún 35, 105 Reykjavík