Kick off haustið 2024

Vöxtur mannauðsins í verslun og þjónustu

Kick-Off Haustið 2024 – Sí og endurmenntun starfsfólks í verslun og þjónustu

Undirbúðu starfsfólkið þitt fyrir nýja tíma með sérfræðingum landsins í þjálfun og fræðslu.

Komdu og taktu þátt í Kick-Off haustviðburði SVÞ miðvikudaginn 4. september 2024, kl. 15:30 – 17:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Salur Hylur 1. hæð.

Á viðburðinum fáum við sérfræðinga landsins í fræðslu og þjálfun til að kynna fyrir okkur árangursríkar leiðir til að efla mannauðinn í verslun og þjónustu. Í heimi tækni- og umhverfisbreytinga er sí og endurmenntun lykillinn að árangri.

Þú færð innsýn hvaða þjálfun er í boði, hvernig fyrirtækið þitt getur nýtt sér fræðslustjóra að láni og jafnvel hvernig þú getur fjármagnað þjálfunina ásamt því að fá tækifæri til að efla tengslanetið þitt.
Nánari dagskrá mun birtast hér þegar nær dregur.

Taktu daginn frá.

ATH! Einungis í boði fyrir fólk og fyrirtæki innan samfélags SVÞ
Smelltu hér til að skoða aðildarfélög SVÞ
Smelltu hér til að kynna þér aðild.

 • 00

  dagar

 • 00

  klukkustundir

 • 00

  mínútur

 • 00

  sekúndur

Bóka viðburð

Laus Unlimited
Uppselt.

Dagsetning

4.september, 2024

Tími

15:30 - 17:00

Verð

Frítt fyrir félagsfólk SVÞ
Hylur, Húsi atvinnulífsins

Staðsetning

Hylur, Húsi atvinnulífsins
Borgartún 35, 105 Reykjavík
SKRÁ