Í grein á mbl.is 3. desember sl. leggur Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, til að Íslandspóstur hækki umsýslugjald sitt, til að mæta kostnaði við sendingar frá Kína. Umsýslugjald Íslandspósts er mun lægra en á hinum Norðurlöndunum. Sjá má greinina á mbl.is hér.

Mynd mbl.is/Ómar