Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Aðalfundur 2021

Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu 2021 verður haldinn í fundarsalnum Hyl, Borgartúni 35, Reykjavík, fimmtudaginn 18. mars nk. og hefst kl. 8:30

Á fundinum verður m.a. lýst kjöri formanns og meðstjórnenda í stjórn samtakanna, þar af þriggja meðstjórnenda fyrir kjörtímabilið 2021–2023 og eins meðstjórnanda fyrir það sem eftir lifir kjörtímabilsins 2020–2022. Einnig verður gerð grein fyrir kjöri fulltrúa SVÞ til fulltrúaráðs Samtaka atvinnulífsins.

Kosning fjögurra meðstjórnenda í stjórn SVÞ fer fram með rafrænum hætti. Upplýsingar um framboð til stjórnar verða kynnt á næstu dögum. Hinn 2. mars nk. fá rétthafar á aðalfundi sendan tölvupóst með kjörgögnum ásamt leiðbeiningum um hvernig kosningin fer fram.

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR

 

Boðið verður upp á morgunverð.

Vinsamlegast skráið þátttöku hér fyrir neðan.

Exit mobile version