Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Fyrirtækjaheimsókn SVÞ | JÁ.is

Fyrirtækjaheimsókn SVÞ til JÁ

Hvað eru fyrirtækin innan SVÞ að gera í stafrænni þróun?

Fimmtudaginn 15.september 2022 býður JÁ.is félagsfólki SVÞ í heimsókn uppá Lyngháls 4, 110 Reykjavik (5.hæð).

Dagný Laxdal, sviðsstjóri viðskiptalausnasviðs JÁ og hennar teymi ætla að segja okkur frá vegferð þeirra í umbreytingunni yfir í stafræna lausnir.  Hverjar voru áskoranirnar og hvernig þau fóru að því að yfirstíga þær?

Léttar og ljúfar veitingar í boði. Gullið tækifæri til að efla tengslanetið og kynnast einu af fyrirtækjum Samtaka verslunar og þjónustu!

Vertu með!

SKRÁNING NAUÐSYNLEG!

Exit mobile version