Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

SSSK leikskólastjórar hljóta tilnefningu til stjórnendaverðlauna

Þann 28. febrúar sl. hlutu tveir leikskólastjórar innan SSSK tilnefningar til Stjórnendaverðlauna Stjórnvísis 2018 fyrir frammistöðu við að móta og stjórna afburða leikskóla Þeir eru; Lovísa Hallgrímsdóttir stofnandi, rekstraraðili og f.v. skólastjóri Regnbogans í Reykjavík en hún hlaut tilnefningu 2. árið í röð. Hinn skólastjórinn er Hulda Jóhannsdóttir stjórnandi Heilsuleikskólans Króks í Grindavík.

Samtök sjálfstæðra skóla óska þessum frábæru stjórnendum til hamingju með tilnefninguna.

Exit mobile version