Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Guðmundur Ari og Bóas ræða sjálfstæða skóla o.fl.

Vb.is birtir þann 25. nóvember 2024:

Kosningaþáttur SVÞ: Guð­mundur Ari og Bóas.
Í þættinum er m.a. rætt um einkarekstur í skólakerfinu og gagnrýni Viðskiptaráðs á menntakerfið.

Guðmundur Ari Sigurjónsson, sem skipar annað sætið á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, og Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri fræðslu og fagstarfs hjá Hjallastefnunni, ræða menntmál í nýjum samtalsþætti Samtaka verslunar- og þjónustu fyrir þingkosningarnar.

Horfa má á þáttinn í heild sinni á vb.is hér: vb.is/frettir/kosningathattur-svth-gudmundur-ari-og-boas

Viltu vita meira um þættina þar sem rædd eru fjölbreytt mál sem félagsfólk varðar, s.s matvöru og matvöruverslanir, samgöngur og ökutæki, einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni o.fl. Þú getur fengið allar upplýsingar um þá hér: svth.is/kosningar-2024

Exit mobile version