Rannsóknarsetur verslunarinnar birti í dag, 20. júní, nýjar tölur um kortaveltu Íslendinga og innlenda netverslun. Þar kemur fram að innlend netverslun sækir enn í sig veðrið.
Innlend netverslun í miklum vexti

Rannsóknarsetur verslunarinnar birti í dag, 20. júní, nýjar tölur um kortaveltu Íslendinga og innlenda netverslun. Þar kemur fram að innlend netverslun sækir enn í sig veðrið.