Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Margrét Sanders í viðtali í Viðskiptablaðinu

Mynd: Haraldur Guðjónsson fyrir Viðskiptablaðið

Í Viðskiptablaðinu sl. fimmtudag, 28. febrúar, birtist veglegt viðtal við fráfarandi formann SVÞ, Margréti Sanders. Sjá má viðtalið í heild sinni í blaðinu en einnig hafa verið birtar greinar úr viðtalinu á vb.is. Hér fyrir neðan finnurðu hlekki í þær:

Verslunin nútímavæðist. Fráfarandi formatður SVÞ er ánægð með árangurinn í tollamálum en hefði viljað lækka launatengdu gjöldin.

Ný verslunarbraut í Verzló. Aukin menntun verslunarfólks og þjónusta er svar við erlendri samkeppni netrisa, að sögn fráfarandi formanns SVÞ.

Margrét Sanders hættir formennsku í SVÞ. Eftir að hafa verið formaður Samtaka verslunar og þjónustu frá árinu 2014 býður Margrét sig ekki fram á aðalfundi 14. mars.

Sveigjanleiki þýðir ekki hringl. Margrét Sanders fráfarandi formaður SVÞ segir aukinn sveigjanleika í vinnutíma starfsfólk jafna fjölskylduábyrgð foreldra.

 

 

Exit mobile version