Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Menntasproti og Menntafyrirtæki atvinnulífsins 2025

Á Menntadegi atvinnulífsins, sem var haldinn hátíðlega í dag 11. febrúar 2025 á Hilton Nordica, voru veitt Menntaverðlaun atvinnulífsins til fyrirtækja sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum.

Menntafyrirtæki ársins 2025.

  • Facebook
  • Twitter
  • Gmail
  • LinkedIn

Arion banki hlaut titilinn Menntafyrirtæki ársins 2025 fyrir öflugt og metnaðarfullt fræðslukerfi sem nýtir fjölbreyttar og nýstárlegar aðferðir til að virkja starfsfólk sitt.

Menntasproti atvinnulífsins 2025.

  • Facebook
  • Twitter
  • Gmail
  • LinkedIn

Þar að auki var Alda veitt Menntasproti atvinnulífsins 2025 fyrir hugbúnaðarlausn með leikjavæddum örnámskeiðum sem efla fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum.

Verðlaunin voru afhent af Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins.

Exit mobile version