Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Menntun og mannauður – morgunverðarfundur 18. okt. – streymi

SMELLTU HÉR TIL AÐ HORFA

STARFSÞJÁLFUN Í FYRIRTÆKJUM

Morgunverðarfundur þriðjudaginn 18. október kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 1. hæð

DAGSKRÁ 

Kynning á TTRAIN verkefninu  (Tourism training)*
Magnús Smári Snorrason, verkefnastjóri þróunar á alþjóðasviði Háskólans á Bifröst.

Verkefnið snýst um að mennta einstaklinga innan ferðaþjónustufyrirtækja sem sjá um að þjálfa nýja starfsmenn á vinnustaðnum og endurmennta þá sem fyrir eru. Sambærilegt verkefni RETRAIN hefur verið útfært fyrir verslunina á Íslandi. Þessi verkefni hafa mælst mjög vel fyrir og má yfirfæra til notkunar í fleiri tegundum fyrirtækja.

„Hvernig notum við skapandi aðferðir við þjálfun á vinnustöðum?“
Signý Óskarsdóttir, eigandi Creatrix sem sérhæfir sig í verkefnum og ráðgjöf sem tengjast skapandi hugsun, samfélagslegri nýsköpun og þróunarvinnu.

Hvernig getur TTRAIN verkefnið* nýst fyrirtækjum?

Fundarstjóri er María Guðmundsdóttir fræðslustjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.

Allir velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér að neðan.

Kaffi, te og með því frá kl. 8.15. Fundurinn hefst kl. 8.30 og verður lokið kl. 10.00.

Fundurinn er hluti af fundarröðinni Menntun og mannauður í Húsi atvinnulífsins veturinn 2016-2017. Næsti fundur er 15. nóvember.

SKRÁNING HÉR.

Exit mobile version