Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Sértilboð á netnámskeiðið Árangursrík framtíðarsýn

Árangursrík framtíðarsýn með Eddu Blumenstein

Lykillinn að langtíma árangri fyrirtækja í stafrænum heimi er að setja viðskiptavininn í fyrsta sæti.

Fyrsta skrefið í er að setja niður skýra framtíðarsýn þar sem viðskiptavinurinn er í forgrunni.

BeOmni býður SVÞ félögum sértilboð á 4ja vikna netnámskeiðið Árangursrík framtíðarsýn með Eddu Blumenstein.

Á þessu netnámskeiði gefst þér tækifæri á að skilgreina, eða skerpa á, hlutverki og gildum fyrirtækisins og móta árangursríka framtíðarsýn.

Á námskeiðinu er farið í 4-lykilskref til að móta drauma framtíðarsýn fyrirtækisins:

Netnámskeiðið hentar jafnt þeim sem nú þegar reka eigið fyrirtæki, þeim sem eru að setja nýtt fyrirtæki á laggirnar og starfsmönnum fyrirtækja.

Hvernig virkar námskeiðið?

Innifalið í námskeiðinu:

Tilboð til SVÞ félaga: 15.900 (fullt verð: 24.900)

Námskeiðið hefst þriðjudaginn 1.október (fyrsta kennslumyndband og verkefni aðgengilegt)

Exit mobile version