Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins þurfa að berast fyrir föstudaginn næstkomandi 14. september

Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins þurfa að berast fyrir föstudaginn næstkomandi 14. september.

Verðlaunin verða veitt á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fram fer í Hörpu miðvikudaginn 17. október.

Veitt eru tvenn verðlaun; umhverfisfyrirtæki ársins og framtak ársins.

Það er forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sem afhendir verðlaunin.

Að Umhverfisdegi atvinnulífsins standa Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök verslunar og þjónustu.

Tilnefningar er hægt að senda með tölvupósti á sa@sa.is merkt: „Tilnefning til umhverfisverðlauna atvinnulífsins“.

Dómnefnd velur úr tilnefningum og skoðar meðal annars eftirfarandi þætti:

Umhverfisfyrirtæki ársins

Framtak ársins

Exit mobile version