Morgunblaðið birti í dag grein um fjölgun ferðamanna í gegnum Leifsstöð í mai mánuði, en vöxtur umferðar var 9% umfram spám.
Í greininni kemur fram að margt sé líkt við uppgangsár ferðaþjónustunnar. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar segir að ef að spá stofnunarinnar haldi, þá muni atvinnuleysi halda áfram að minnka og verði 3.9% í september n.k frá 4,5% sem það var í apríl s.l.
Þá er vitnað í Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, sem bendir einnig á að það verði áskorun að manna fólk í verslun á komandi árstíð.
SMELLIÐ HÉR til að lesa alla fréttina.