Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Innlend netverslun af fötum er á pari við innflutning frá Kína

Innlend verslun með föt á pari við verslun til Kína

Rannsóknasetur verslunarinnar [RSV] birtir í dag niðurstöður frá netverslun Íslendinga á fötum.

Tæplega þriðjungur Íslendinga verslar föt á netinu á meðan hinir gera sér ferð út í búð.

Viðskiptahættir okkar eru fjölbreyttir og breytast með tímanum.

Nýjasta könnun RSV sýnir að sama hvað gengur á í þjóðfélaginu, við hættum ekkert að kaupa okkur föt eða skó. Það er gömul mýta og ný að við erum alveg hætt að fara út í búð, verslum allt á netinu og fáum allt sent heim. Það er þó alls ekki þannig, yngri kynslóðin er kannski komin með þann vana en stundum þurfum við bara að fara út í búð og máta.

Hér koma nokkrar áhugaverðar tölur fyrir árið 2023 í fataverslun.

Fyrir frekari upplýsingar, skoðaðu Veltan.is.

Exit mobile version