Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Íslensk kortavelta var 91,64 milljarður króna í nóvember s.l.

Kortavelta íslendinga nóvember 2023

Kortavelta Íslendinga í nóvember fór uppí  91,64 milljarða króna, sem er hækkun um 5,6% á ári samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknasetri verslunarinnar [RSV].

Erlend kortavelta nemur 17,15 milljörðum króna og hækkar um 3,7% á ári.

RSV bendir einnig á í tilkynningu sinni að;

Rannsóknasetur verslunarinnar RSV birtir reglulega kortaveltugögn á Veltunni, www.veltan.is.

Kortaveltan er sundurliðuð eftir þjóðerni og tegundum verslana og þjónustu auk þess sem netverslun er sundurgreind frá verslun í búðum og kortavelta erlendra ferðamanna er skoðuð sérstaklega.

Exit mobile version