Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var í Morgunvaktinni á Rás 2 í morgun þar sem hann ræddi um hversu lengi vörur eru að berast til landsins og að kaupmenn óttist að jólavörur skili sér ekki í tæka tíð fyrir jól.
Hér má hlusta á viðtalið á ca. 37. mínútu: https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunvaktin/23614/7hhgkk
Og hér má lesa frekari umfjöllun um málið á ruv.is: https://www.ruv.is/frett/2021/10/18/kaupmenn-ottast-ad-jolavorur-berist-ekki-i-taeka-tid