Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Netverslun eykst um fimmtung

Mikill vöxtur hefur verið í netverslun síðustu mánuði en stjórnendur netverslana segja metvöxt hafa verið yfir afsláttardaga síðustu vikna sem sífellt fleiri íslensk fyrirtæki taka þátt í. Vöxturinn hefur verið allt að 200% í netsölu á dagvöru, en enn erum við langt á eftir nágrannaríkjum.

Viðtal við Andrés Magnússon framkvæmdarstjóra Samtaka verslunar og þjónustu birtist í Viðskiptablaðinu 29. nóvember 2018. Sjá má brot úr því á vef vb.is hér.

Exit mobile version