Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Ný skýrsla McKinsey & EuroCommerce ‘The State of Grocery Retail 2023’

Frétt á vef SVÞ - McKinsey EuroCommerce Matvælaiðnaðurinn í Evrópu 2023

McKinsey og EuroCommerce birtir í dag skýrsluna ‘Living with and responding to uncertainty: The State of Grocery Retail 2023.’  Skýrslan gefur innsýn inní áskoranir matvælaverslana í Evrópu útfrá viðtölum við stjórnendur frá 50 fyrirtækjum í matvælaverslunum í Evrópu sem og könnun frá yfir 12 þúsund neytenda frá níu evrópu löndum.

Sjá fréttatilkynningu frá McKinsey & EuroCommerce – HÉR! 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ HLAÐA NIÐUR SKÝRSLU McKINSEY

Exit mobile version