Haldin í Gamla bíói kl. 16 – 18
Ráðstefnan hefst með ávarpi formanns SSSK, Áslaugar Huldu Jónsdóttur. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra ávarpar síðan ráðstefnugesti.
Framsögumenn verða:
Elín María Björnsdóttir, alþjóðlegur ráðgjafi hjá stofnun FranklinCovey
Þórhildur Ósk Halldórsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni
Gerður Kristný Guðjónsdóttir, rithöfundur
11 ára nemendur Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík bjóða upp á tónlistaratriði.
Ráðstefnustjóri: Ólöf Kristín Sívertsen, fagstjóri Skóla ehf