Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

SVÞ: Atvinnulífið hluti af lausninni í loftslagsmálum

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu, eiga hlut í sameiginlegri umsögn Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka um frumvarp til nýrra heildarlaga um loftslagsmál. 

Í umsögninni er fagnað því að stjórnvöld vinni að heildstæðri loftslagsstefnu. Lagt er þó áherslu á að árangur náist aðeins með nánu samstarfi atvinnulífs og stjórnvalda. 

Helstu áherslur í umsögninni: 

Nánar má lesa um sameiginlega umsögnina á vef SA: Raunhæf skilyrði nauðsynleg til að ná árangri í loftslagsmálum

Exit mobile version