Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur nú gefið út skýrslu um árið 2020 í verslun. Meðal helstu niðurstaðna er að íslensk verslun blómstrar og mælist 11% vöxtur milli ára, vefverslun eykst og erlend verslun dregst saman.
Sjá má frétt á vef setursins hér og þar má einnig hlaða skýrslunni niður í heild sinni.
Einnig má sjá frétt um kortaveltu í janúar 2021 hér.
Tekið var viðtal við Eddu Blumenstein, forstöðumann RSV í Speglinum á Rás 1 fimmtudaginn 18. febrúar og má hlusta á það hér.
Einnig var tekið viðtal við Eddu í Morgunútvarpi Rásar 2 og má hlusta á það hér.