Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Kortavelta á Íslandi árið 2021 birt í árlegri samantekt RSV

Kortanotkun 2021

Rannsóknarsetur verslunarinnar (RSV) birtir í dag árlega samantekt á kortaveltu á Íslandi fyrir árið 2021.

Heildar greiðslukortavelta á Íslandi nam rúmum 1040 milljörðum kr. árið 2021 og jókst um 12,6% á milli ára að raunvirði. Kortavelta Íslendinga hérlendis nam rúmum 918,7 milljörðum kr. og jókst um 7,6% á milli ára að raunvirði. Kortavelta erlendra ferðamanna hérlendis nam tæpum 121,4 milljörðum kr. og jókst um rúm 75% á milli ára að raunvirði.

Nánar má lesa um kortaveltu á Íslandi árið 2021 í árlegri samantekt RSV hér.

Nokkrir punktar frá skýrslu RSV:

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SKOÐA SKÝRSLU RSV.

Exit mobile version