Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2024 – opið fyrir umsóknir

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 14. febrúar 2024.

Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er velkomið að tilnefna sig sjálf.

Athugið að einungis má tilnefna skráð aðildarfélög SA.

Tilnefningar berist í gegnum skráningarsíðu eigi síðar en þriðjudaginn 23. janúar.

Verðlaun eru sem fyrr veitt í tveimur flokkum. Menntafyrirtæki ársins er valið og menntasproti ársins útnefndur, en fyrirtæki sem tilnefnd eru verða að uppfylla ákveðin viðmið.

Helstu viðmið fyrir menntafyrirtækis ársins eru:

Helstu viðmið vegna menntasprota ársins eru:

Menntadagur atvinnulífsins er samstarfsverkefni Samorku, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins .

SMELLTU HÉR TIL AÐ TILNEFNA ÞITT FYRIRTÆKI! 

Exit mobile version