Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Netverslun aldri meiri.

Netverslun aldrei meiri

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, gefur innsýn inní strauma og stefnur í jólaverslun landsins þennan desembermánuð í viðtali við Mbl.is í dag.

Þar segir Andrés m.a.„Ef maður tek­ur mið af síðustu mæl­ingu Rann­sókn­ar­set­urs­ins [RSV] sem birt­ist fyr­ir viku þá lít­ur þetta bara al­veg ágæt­lega út,“  og bætir við  „Í stóru mynd­inni, 30.000 fet­un­um eins og maður seg­ir stund­um, er stóra breyt­ing­in sú að stærri og stærri hluti þess­ar­ar svo­kölluðu jóla­versl­un­ar fer fram í nóv­em­ber, þetta dreif­ist yfir mun lengri tíma en áður og ástæðan er, eins og all­ir vita, þess­ir stóru alþjóðlegu viðskipta­dag­ar þar sem til­boðin eru mjög góð og fólk nýt­ir sér það í æ rík­ari mæli,“

Sjá allt viðtalið inná frétt hjá MBL.is – HÉR

Exit mobile version