Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Hver á sviðið á UPPBROT 2026? SVÞ opnar fyrir tilnefningar.

Uppbrot SVÞ 2026 - Opið fyrir tilnefningar

UPPBROT SVÞ 2026 TÍMI – TÆKNI – TILGANGUR
verður haldin 12. mars 2026.

Ráðstefnan verður fjölbreyttari, skarpari og framsæknari en nokkru sinni fyrr, og við leitum að þeim röddum sem geta virkilega hrist upp í umræðunni um framtíð verslunar- og þjónustugreina á Íslandi.

Þá viljum við heyra frá þér.

 

Við leitum að fyrirlesurum, umræðustjórum, pallborðsfólki, sófaspjallsgestum og fyrirtækjum sem geta sýnt lifandi dæmi í gervigreindarverkstæði SVÞ á ráðstefnunni UPPBROT 2026.

Þetta er kjörið tækifæri til að:

Opið er fyrir tilnefningar til 1. janúar 2026 – og já, við svörum öllum.

👉 Sendu inn þína tillögu hér og taktu þátt í að móta UPPBROT SVÞ 2026 | TÍMI – TÆKNI – TILGANGUR

Exit mobile version