Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Upptaka frá upplýsingafundi um peningaþvætti

Upplýsingafundur um peningaþvætti thumbnail

Fimmtudaginn 31. október stóðu SVÞ, SAF og SI fyrir upplýsingafundi um skyldur tilkynningaskyldra aðila innan raða samtakanna vegna stöðu Íslands á gráum lista Financial Action Task Force (FATF) vegna vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Á fundinum héldu eftirtaldir aðilar erindi:

Eiríkur Ragnarsson, lögfræðingur hjá Ríkisskattstjóra

Birkir Guðlaugsson, lögfræðingur hjá Ríkisskattstjóra

Hér má hlaða niður glærum Eiríks og Birkis á PDF formi: RKS kynning – SVÞ 31. okt 2019

Áslaug Jósepsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu almanna- og réttaröryggis Dómsmálaráðuneytisins

Guðrún Ögmundsdóttir, forstöðumaður á sviði fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum

Hér má hlaða niður glærum Áslaugar og Guðrúnar á PDF formi: DMR og Seðlabankinn Kynning SVÞ 31. október

Upptöku frá fundinum má nú sjá hér fyrir neðan:

Exit mobile version