Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Verðhækkanir í pípunum

Hækkanir í pípunum

Andrés Magnús­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu, seg­ir í samtali við Morgunblaðið í viðtali sem birtist í dag, 11.febrúar 2023 að blik­ur á lofti í versl­un­inni sem þurfi að tak­ast á við vaxta­hækk­an­ir og verðbólgu.

„Við ótt­umst jafn­framt að verðhækk­an­ir á er­lend­um mörkuðum á síðari hluta síðasta árs séu ekki að fullu komn­ar fram, enda er hækk­andi hrávöru­verð lengi að birt­ast í vöru­verði. Þess­ar hækk­an­ir eru mikið til bein af­leiðing af stríðinu í Úkraínu og þá eru fram­leiðslu­kerf­in í heim­in­um ekki að fullu kom­in í eðli­legt ástand eft­ir heims­far­ald­ur­inn.“

Mikilvægi sjálfvirkni í versluninni.

Andrés bætir við að dýra kjara­samn­inga, lífs­kjara­samn­ing­inn 2019 og ný­af­staðinn samn­ing, þrýsta á aukna notk­un sjálf­virkni í versl­un­inni. Jafn­framt muni hækk­andi hús­næðis­kostnaður draga úr spurn eft­ir at­vinnu­rým­um.

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA ALLT VIÐTALIÐ!

Exit mobile version