Site icon SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu

Eru grænu skattarnir orðnir… gráir? Ábending frá SVÞ, SAF & SFS

Eru grænu skattarnir gráir

Í gær, 4. desember 2025, birtist á Vísi sameiginleg grein Benedikts S. Benediktssonar, framkvæmdastjóra SVÞ, ásamt Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS og Jóhannesi Þór Skúlason, framkvæmdastjóra SAF.

Í greininni er bent á að þó grænir skattar eigi að hvetja til losunarsamdráttar geti greiðendur í ýmsu tilliti ekki breytt hegðun sinni. Fyrir vikið hækkar skattarnir kostnað heimila og fyrirtækja. Stjórnvöld hafi á undanförnum árum lagt nýja skatta og kvaðir ofan á þá skatta og kvaðir sem fyrir eru, án þess að nokkuð liggi fyrir um hvort hvatarnir skili árangri.

Þar með skapist hætta á að skattlagningin verði „grá“ – hvorki gagnsæ né markviss.

Greinina á Vísi má lesa í heild sinni á visir.is.- HÉR! 

Exit mobile version