Örstefnumót SVÞ 23.nóv 2022

Örstefnumót SVÞ | Saman erum við sterkari!

Tækifærin liggja í tengslanetinu!

Saman erum við sterkari!

SVÞ er sterkt afl sem byggir á samvinnu og þekkingu. Vertu með á fyrsta örstefnumóti Samtaka verslunar og þjónustu þar sem við leiðum saman fólk í atvinnulífinu sem vill stækka og efla tengslanetið sitt.  Gefa af sér og búa til sterkara tengslanet.

Hvernig fer örstefnumót SVÞ fram? 

Í stuttu máli er örstefnumót SVÞ skipulagður viðburður fyrir félagsfólk til að koma, efla tengslanetið, kynnast hvort öðru og læra af hvort öðru.

Á þessu örstefnumóti setjum við sérstaka athygli á þrjú áherslumál samtakanna þ.e.a.s. málefnin; Sjálfbærni, stafrænni þróun ásamt kröfu um sí-og endurmenntun mannauðs á tímum mikilla umbreytinga.

Viðburðurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, 1.hæð Hylur

Léttar veitingar.

ATH! Einungis í boði fyrir félagsfólk SVÞ
Skráning hafin

Dagsetning

23.nóvember, 2022

Tími

16:00 - 17:30

Verð

FRÍTT
Hylur, Húsi atvinnulífsins

Staðsetning

Hylur, Húsi atvinnulífsins
Borgartún 35, 105 Reykjavík