Verslun og þjónusta á gervigreindaröld
Opin ráðstefna SVÞ … vegferðin, áskorarnirnar og tækifærin!
Vertu með okkur á þegar við keyrum haustið í gang á fullum krafti með opinni ráðstefnu SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu.
Dagsetning: fimmtudagurinn 24. ágúst 2023
Tími: 16:30 – 18:00
Staður: Hús atvinnulífsins, Borgartún 35, 105 Reykjavík
Dagskrá:
16:15 – Húsið opnar gestir boðnir velkomnir til ráðstefnunnar, tækifæri fyrir netagerð.
16:30 – Opnunarávarp Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ kynnir fyrirhugaða viðburðadagskrá SVÞ haustið 2023.
16:40 – Fyrirlestur – ‘Að tala við tölvu allan daginn‘ innblástur með Önnu Claessen
17:00 – Pallborðsumræður – ‘Gervigreind í þjónustu og verslun’
Dr Edda Blumenstein stjórnar umræðunni þar sem aðilar úr mismunandi geirum deila reynslu og hugmyndum um hvernig gervigreind getur haft áhrif á þjónustu og verslun.
Þátttakendur á pallborði:
- Andri Heiðar Kristinsson (Island.is) Staðan og tækifærin með þjónustugátt Island.is
- Herdís Pála Pálsdóttir (OpusFutura): Mannauðurinn, umbreyting starfa í samspili við gervigreind.
- Arnar Gísli Hinriksson (Digido): Gervigreind í markaðssetningu og viðskiptaáætlunum.
- Birna Íris Jónsdóttir (Fractal Ráðgjöf): Samskipti við viðskiptavininn á gervigreindaröld.
18:00 – Ráðstefnulok
Tækifæri fyrir netagerð, léttar veitingar og samræður með öðrum þátttakendum.
Taktu daginn strax frá með því að skrá þig til leiks!