Matarsóun næstu skref... málstofa

Málstofa SVÞ | Aðgerðir gegn matarsóun…næstu skref

Aðgerðir gegn matarsóun…næstu skref.  Hvað höfum við lært? Hvernig getum við gert betur?

Málstofa SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu í samstarfi við Umhverfisstofnun og Umhverfisráðuneytis verður haldin í Húsi atvinnulífsins þriðjudaginn 31.október n.k. milli kl. 15:00 – 16:30

Framsögn:
Jóhannes Bjarki Urbanic Tómasson frá Umhverfisstofnun kynnir niðurstöðu rannsóknar á umfangi matarsóunar í allri virðiskeðju matvæla á Íslandi.

Pallborðsumræður um stöðu mála og næstu skref.
Í pallborði verða:

  • Jóhannes Bjarki Urbanic Tómasson frá Umhverfisstofnun
  • Bergrún Ólafsdóttir, verkefnastjóri í umhverfis og sjálfbærnimálum hjá Samkaupum
  • Jóhannes Þór Ævarsson, framkvæmdastjóri ferskvörusviðs Innnes

Stjórnandi pallborðsumræðna: Rakel Garðarsdóttir.

Opin málstofa.
Skráning nauðsynleg!

Dagsetning

31.október, 2023

Tími

15:00 - 16:30
Hylur, Húsi atvinnulífsins

Staðsetning

Hylur, Húsi atvinnulífsins
Borgartún 35, 105 Reykjavík