HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?
Af hverju breytist bensínverð ekki um leið og breytingar verða á heimsmarkaðsverði olíu?
Greining á verðmyndun eldsneytis á Íslandi og hvers vegna hún fylgir ekki alltaf heimsmarkaðsverði. Með þessum pistli er ætlunin að varpa nokkru...
SVÞ og SI vilja frestun á kílómetragjaldinu
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu – og SI hafa í sameiginlegri yfirlýsingu kallað eftir því að innleiðingu kílómetragjalds verði frestað. Samtökin...
Vegna misvísandi upplýsinga um stofn bifreiðahlunninda
SVÞ og Bílgreinasambandinu bárust upplýsingar um að óljóst hefði þótt hvort draga ætti fjárhæð rafbílastyrks úr Loftslag- og orkusjóði frá kaupverði...
Ójafnvægi í skattkerfinu: Atvinnuhúsnæði skattlagt þrefalt hærra
SVÞ kallar eftir skynsamlegri skattstefnu sveitarfélaga. Fasteignamat fyrir árið 2026 hækkar – og með því skattbyrði fyrirtækja um tvo milljarða...
Norrænt skilagjaldakerfi í hættu – SVÞ varar við neikvæðum áhrifum nýrrar ESB reglugerðar
SVÞ og systursamtök á Norðurlöndum krefjast þess að árangri norrænna skilakerfum drykkjarvöruumbúða verði ekki fórnað vegna nýrrar umbúðareglugerðar...
SVÞ benda á annmarka á kílómetragjaldi – óljóst hvort unnt verði að leggja það á erlend ökutæki
„Við sjáum fyrir okkur að gríðarleg flækja geti fylgt breytingum á kílómetragjaldi“ segir Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ, í samtali...